Íbúafundur vegna sveitarstjórnarkosninga

  • Fréttir
  • 9. maí 2022

Íbúafundur vegna sveitastjórnarkosninga fer fram í Gjánni miðvikudaginn 11. maí kl. 17:15. Að fundinum standa öll framboðin sem eru í kjöri í sveitarstjórnarkosningunum í Grindavík. Fundarstjóri verður Þorsteinn Gunnarsson. 

Framboðin í Grindavík 


Deildu ţessari frétt