Fyrsta skóflustunga ađ félagsađstöđu fyrir eldri borgara

  • Fréttir
  • 9. maí 2022

Á morgun, þriðjudaginn 10. maí, kl. 14:30 verður tekinn fyrsta skóflustunga vegna upphafs framkvæmda í tengslum við uppbyggingu félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð í Grindavík.

Boðið verður upp á kaffi og kleinur í Miðgarði eftir skóflustunguna. Áhugasamir eru hvattir til að mæta.


Deildu ţessari frétt