Góđan daginn Grindvíkingur - Nýtt hlađvarp Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 8. maí 2022

Fyrstu þættirnir af Góðan daginn Grindvíkingur, nýju hlaðvarpi Grindavíkurbæjar, eru komnir í loftið. Hlaðvörp, fyrir þá sem ekki þekkja til, eru spennandi leið til þess að miðla upplýsingum um þjónustu sveitarfélagsins og þau verkefni sem unnið er að. Þá gefst tækifæri með hlaðvarpinu til að kynnast áhugaverðu fólki og heyra sögur þeirra sem auðga samfélagið okkar. 

Hlaðvarpið er tekið upp í Studo°240, sem staðsett er í félagsmiðstöðinni Þrumunni og sett var upp að frumkvæði ungmennaráðs Grindavíkurbæjar. Ungmennaráð hefur einmitt umsjón með fimm af sex fyrstu þáttum hlaðvarpsins þar sem rætt er við oddvita þeirra framboða sem bjóða fram í sveitastjórnarkosningum í Grindavík þann 14. maí nk. 

Heiti hlaðvarpsins, Góðan daginn Grindvíkingur, eru sótt í kvæði eftir Örn Arnarson en í fyrsta þætti hlaðvarpsins segir Aðalgeir Jóhannsson (Alli á Eyri) m.a. frá sögu kvæðisins. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022