Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórn

 • Fréttir
 • 6. maí 2022

Í vikunni fundaði ungmennaráð með bæjarstjórn Grindavíkurbæjar. Á fundinum fóru fulltrúar ungmennaráðs, þau Friðrik Þór Sigurðsson formaður, Una Rós Unnarsdóttir og Vignir Berg Pálsson yfir starf ráðsins í vetur. Í kjölfarið fóru fram umræður um stöðu ungs fólks í Grindavík, m.a.  um stöðu ungmennaráðs, félagsmiðstöðina Þrumuna, ungmennahús, ungmennagarðinn og íþróttasvæðið. 

Auk bæjarfulltrúa og fulltrúa í ungmennaráði sátu fundinn þau Elínborg Ingvarsdóttir, forstöðumaður Þrumunnar og Melkorka Ýr Magnúsdóttir umsjónarmaður ungmennaráðs í vetur og Eggert Sólberg Jónsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Hlutverk ungmennaráðs er að vera bæjarstjórn ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki á aldrinum 13 til 18 ára í sveitarfélaginu. 

Ungmennaráð 2021-2022 er þannig skipað:Tómas Breki Bjarnason
Emilía Ósk Jóhannesdóttir
Jón Breki Einarsson
Rakel Vilhjálmsdóttir
Una Rós Unnarsdóttir
Ólafur Reynir Ómarsson
Friðrik Sigurðsson

Varamenn:
Steinunn Marta Pálsdóttir
Patrekur Atlason
Vignir Berg Pálsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022