Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Þátturinn Frímó á RÚV hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuðina en þar keppa krakkar sín á milli í spurningakeppni og hinum og þessum þrautum. Grindavík átti fulltrúa í þættinum sem sýndur var síðasta sunnudag og stóðu þeir sig af mikilli prýði.

Þeir Jón Gísli Eggertsson og Guðmundur Kári Yngvason, nemendur í 4.bekk, kepptu og voru vel studdir af félögum sínum í sjónvarpssal. Stóðu þeir sig frábærlega og unnu glæsilegan sigur gegn andstæðingum sínum.

Heldur betur vel gert hjá strákunum!

Hægt er að horfa á þáttinn inni á vef Krakkarúv.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.