Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Þátturinn Frímó á RÚV hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuðina en þar keppa krakkar sín á milli í spurningakeppni og hinum og þessum þrautum. Grindavík átti fulltrúa í þættinum sem sýndur var síðasta sunnudag og stóðu þeir sig af mikilli prýði.

Þeir Jón Gísli Eggertsson og Guðmundur Kári Yngvason, nemendur í 4.bekk, kepptu og voru vel studdir af félögum sínum í sjónvarpssal. Stóðu þeir sig frábærlega og unnu glæsilegan sigur gegn andstæðingum sínum.

Heldur betur vel gert hjá strákunum!

Hægt er að horfa á þáttinn inni á vef Krakkarúv.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík