Fundur 115

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 5. maí 2022

115. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í félagsmiðstöðinni Þrumunni, miðvikudaginn 4. maí 2022 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu: Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1. Framtíð sundlaugarsvæðis - 2110014
Sviðsstjóri sagði frá ástandi sundlaugarinnar og ástæðu bilunar um miðjan apríl. Bæjarráð hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að hefja forhönnun á sundlaugarsvæðinu samhliða gerð deiliskipulags. Gert er ráð fyrir að seinni hluta maí geti íbúar komið hugmyndum sínum um framtíð sundlaugarsvæðisins á framfæri. Í framhaldinu mun ný frístunda- og menningarnefnd meta hvort taka þurfi upp þarfagreiningu vegna framtíðaruppbyggingar sundlaugarsvæðisins frá 2019.

2. Sjóarinn síkáti 2022 - 2201045
Drög að dagskrá Sjóarans síkáta 2022 lögð fram. Dagskráin verður birt á vefnum seinni hluta maí og dreift í hús í byrjun júní.

3. Hátíðarhöld 17. júní 2022 - 2205009
Drög að dagskrá vegna hátíðarhalda í tilefni af 17. júní lögð fram. Fyrirkomulag hátíðarhaldanna verður með svipuðum hætti og undanfarin tvö ár. Unnið er að skipulagningu hátíðlegrar stundar að morgni dags þar sem fjallkona mun koma fram ásamt fulltrúa bæjarstjórnar.

4. Ársskýrsla Bókasafns Grindavíkur 2021 - 2204085
Ársskýrsla Bókasafns Grindavíkur 2021 lögð fram.

5. Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði 2022 - Félag eldri borgara í Grindavík - 2204083
Innsend gögn frá Félagi eldri borgara vegna starfsstyrks 2022 lögð fram.

6. Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Minja- og sögufélag Grindavíkur - 2204104
Innsend gögn frá Minja- og sögufélagi Grindavíkur vegna starfsstyrks 2022 lögð fram.

7. Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Grindavíkurdætur - 2204101
Innsend gögn frá Grindavíkurdætrum vegna starfsstyrks 2022 lögð fram.

8. Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Íþróttafélagið Nes - 2204091
Innsend gögn frá Íþróttafélaginu Nesi vegna starfsstyrks lögð fram.

9. Fundargerðir ungmennaráðs 2022 - 2202023
Fundargerðir 47. og 48. fundar ungmennaráðs lagðar fram.

10. Lýðheilsuteymi - 7 - 2204026F
Fundargerð 7. fundar lýðheilsuteymis lögð fram.

11. Lýðheilsuteymi - 8 - 2204027F
Fundargerð 8. fundar lýðheilsuteymis lögð fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642