Vortónleikar tónlistarskólans
- Tónlistaskólafréttir
- 4. maí 2022
Undanfarnar vikur hafa nemendur tónlistarskólans verið að undirbúa lög fyrir vortónleika. Þrennir vortónleikar verða haldnir laugardaginn 7. maí nk. Fyrstu tónleikarnir hefjast klukkan 10:30, aðrir tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og þriðju tónleikarnir hefjast klukkan 13:30. Tónleikarnir verða í sal tónlistarskólans og eru allir hjartanlega velkomnir.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 1. febrúar 2023
Fréttir / 30. janúar 2023
Fréttir / 30. janúar 2023
Fréttir / 29. janúar 2023
Fréttir / 27. janúar 2023
Fréttir / 26. janúar 2023
Fréttir / 20. janúar 2023
Fréttir / 28. desember 2022
Fréttir / 17. janúar 2023
Fréttir / 13. janúar 2023
Fréttir / 30. desember 2022
Fréttir / 30. desember 2022
Fréttir / 30. desember 2022