Fundur 482

  • Hafnarstjórn
  • 2. maí 2022

482. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, fimmtudaginn 28. apríl 2022 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður,
Hallfreður G Bjarnason, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður,
Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.      Grindavík-Viðgerð Kvíabryggju og stormpolli 2021 - 2109112
    Efnið sem vantaði til þess að klára viðgerð á Kvíabryggju er komið. Verktakinn mun hefjast handa við verkið fljótlega eftir sjómannadag.
         
2.      Sjávarflóð í Grindavíkurhöfn og víðar - 2201017
    Skjal sem með greiningu á dreifingu ölduhæðar fyrstu 3 mánuði áranna 1972 til 2022. En Siglingasvið vegagerðarinnar vann skjalið úr gögnum frá evrópsku veðurstofunni.
         
3.      Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2022 - 2202033
    Lagt fram
         
4.      Þjónusta við viðskiptavini Grindavíkurhafnar - 2204128
    Rætt um þjónustu hafnarinnar.
         
5.      Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2022 - 2111078
    Hafnarstjórn samþykkir að hækka sorpgjöldin um 12%
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023