HS Veitur munu rjúfa straum við smábátahöfnina. Þar með talið á eldsneytisdælum á flotbryggjum. Áætlað er að straumur komi á þ. 28 apríl.