Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. apríl 2022

Vorhátíð Félags eldri borgara var haldin á sl. fimmtudag, á sumardaginn fyrsta. Nemendur tónlistarskólans sungu af því tilefni nokkur vel valin lög og vakti það ánægju viðstaddra. Nemendurnir stóðu sig með prýði og voru skólanum til sóma. Meðfylgjandi eru myndir frá vorhátíðinni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta