Fundur 117

  • Frćđslunefnd
  • 11. apríl 2022

117. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 10. mars 2022 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Sigurpáll Jóhannsson, varamaður, Sævar Þór Birgisson, varamaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Laufey Þórdís Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Lóa Björg H Björnsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri.

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:

1.      Kynning á Keili miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. - 2202088
    Skúli Brynjólfsson kynnti starfsemi Keili miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.
         
2.      Leiksvæði í Grindavík - 2108028
    Drög að framtíðarsýn fyrir leiksvæði lögð fram til umsagnar í samræmi við bókun 112. fundar frístunda- og menningarnefndar. Fræðslunefnd tekur undir sjónarmið og tillögur sem koma fram í drögunum og telur mikilvægt að horfa til framtíðar og gera heildræna framkvæmdaráætlun yfir öll leiksvæði bæjarins. Fræðslunefnd telur mikilvægt að það sé sett aukið fjármagn í framkvæmdir og viðhald á leiksvæðum.
         
3.      Skóladagatöl og sameiginlegir skipulagsdagar skólaárið 2022-2023 - 2202087
    Lagt fram til kynningar og umræðu drög að skipulagsdögum fyrir skólaárið 2022-2023. 
         
4.      Ytra mat á skólastofnunum og skólaþjónustu Grindavíkurbæjar - 2110118
    Lögð fram áætlun um ytra mat til næstu fimm ára til samþykktar. Fræðslunefnd samþykkir samhljóða. 
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135