Tónleikar í tilefni ađ degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. apríl 2022

Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika í dag, þriðjudaginn 5. apríl. Mikil ánægja var meðal nemenda að fá loksins að spila fyrir áhorfendur í sal. Margir hverjir voru að stíga sín fyrstu skref í að koma fram og stóðu sig með stakri prýði. Nemendur í 3. bekk, 4. bekk, leikskólabörn frá Laut og Króki fengu boð á tónleikana. Áhorfendur tónleikanna stóðu sig ekki síður vel og voru duglegir að muna að hafa hljóð á meðan hljóðfæraleikarar spiluðu og klappa fyrir og eftir atriðin. Tónleikarnir voru ánægjulegir og vel heppnaðir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. mars 2023

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 9. mars 2023

Ţađ vantar dreka í Grindavík

Fréttir / 6. mars 2023

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 27. febrúar 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 24. febrúar 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins

Fréttir / 23. febrúar 2023

Ađalfundur Rauđa krossins á Suđurnesjum

Fréttir / 23. febrúar 2023

Bjartmar og Bergrisarnir í Gígnum

Fréttir / 20. febrúar 2023

Salsa í kvöld í Kvikunni