Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 27. mars 2022

Árshátíð miðstigs var haldin í gær og heppnaðist frábærlega. Tvær sýningar voru haldnar og var salurinn troðfullur í bæði skiptin. Nemendur höfðu lagt mikið á sig í æfingum og undirbúningi og var virkilega gaman að sjá afrakstur erfiðisins.

Á fyrri sýningunni sýndu 4.A og 4.M skemmtilegt dansatriði þar sem farið var í gegnum sögu dansins á mismunandi áratugum. Áhorfendur fengu að sjá fjölmarga dansa og marga dansara framtíðarinnar á sviði. Þá var komið að 5.bekkjum að sýna sitt atriði. Þar kenndi ýmissa grasa, skemmtilegt leikrit, tískusýning og dansatriði auk þess sem kynnarnir tveir fóru á kostum.

Á seinni sýningunni sýndu 4.S og 4.H dansatriði þar sem stiklað var á stóru í danssögunni. Atriðið var mjög vel heppnað og dansarnir hver öðrum skemmtilegri. Að dansinum loknum hjá 4.bekk tóku 6.bekkir við keflinu. Þeir sýndu skemmtilegan leikþátt, sýndar voru auglýsingar, skellt var í brandarahorn og endað á tískusýningu og dansatriði.

Hér fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir sem teknar voru í gær.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?