Fyrirlestur um sérţarfir nemenda í tónlistarkennslu

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. mars 2022

Síðastliðinn miðvikudag var haldinn sameiginlegur starfsdagur tónlistarskólanna á Suðurnesjum, TónSuð. Ásta Björk Björnsdóttir, sérkennsluráðgjafi, hélt fyrirlestur um algenga námsörðugleika nemenda og þær áskoranir sem þeim getur fylgt fyrir nemendur tónlistarkennara s.s. vegna kvíða, ADHD, lesblindu, einhverfu o.fl. Sérstök áhersla var lögð á það hvernig hægt er að mæta þessum áskorunum í tónlistarkennslu. Flestir tónlistarkennararnir könnuðust við að hafa kennt nemendum með einhverskonar námsörðugleika og gott var að fá hugmyndir og umræður um hvernig hægt er að bregðast við á ýmsa vegu. Kennurum var skipt í hópa og unnu þeir verkefni og ræddu þau eftir á.

Starfsdagurinn var faglegur, skemmtilegur og mjög gagnlegur. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum