Krakkasmiđjur í Kvikunni 3. og 4. mars

  • Menningarfréttir
  • 2. mars 2022

Kvikan býður öllum nemendum Grunnskólans að taka þátt í smiðjum á starfsdögum Grunnskóla Grindavíkur á fimmtudag og föstudag eins og oft áður. Smiðjurnar eru ætlaðar börnum sem geta unnið sjálfstætt að eigin listsköpun. Athugið að ekki er boðið upp á gæslu en forráðmenn eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Smiðjurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu og ekki þarf að skrá þátttöku fyrirfram.

Fimmtudagur - Teiknismiðja, ýmis verkefni í boði
Föstudagur - Leiklistarsmiðja í umsjón leikara (kl. 10-12)

Leiklistarsmiðjan er í umsjón leikkvennanna Hrefnu Lindar og Bjarkar Guðmundsdóttur.

Fylgstu með Kvikunni á Facebook og Instagram.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?