Krakkasmiđjur í Kvikunni 3. og 4. mars

  • Menningarfréttir
  • 2. mars 2022

Kvikan býður öllum nemendum Grunnskólans að taka þátt í smiðjum á starfsdögum Grunnskóla Grindavíkur á fimmtudag og föstudag eins og oft áður. Smiðjurnar eru ætlaðar börnum sem geta unnið sjálfstætt að eigin listsköpun. Athugið að ekki er boðið upp á gæslu en forráðmenn eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Smiðjurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu og ekki þarf að skrá þátttöku fyrirfram.

Fimmtudagur - Teiknismiðja, ýmis verkefni í boði
Föstudagur - Leiklistarsmiðja í umsjón leikara (kl. 10-12)

Leiklistarsmiðjan er í umsjón leikkvennanna Hrefnu Lindar og Bjarkar Guðmundsdóttur.

Fylgstu með Kvikunni á Facebook og Instagram.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa