TónSuđ, starfsdagur og vetrarfrí

  • Tónlistaskólafréttir
  • 1. mars 2022

Sameiginlegur starfsdagur verður hjá Tónlistarskólunum á Suðurnesjum, TónSuð, á öskudaginn. Ásta Björk Björnsdóttir, sérkennsluráðgjafi, verður með fyrirlestur um algenga námsörðugleika nemenda og þær áskoranir sem þeim getur fylgt fyrir nemendur og tónlistarkennara. Sérstök áhersla verður lögð á það hvernig hægt er að mæta þessum áskorunum í tónlistarkennslu. 

Fimmtudaginn 3. mars verður starfsdagur í tónlistarskólanum og föstudaginn 4. mars verður vetrarfrí. Þar af leiðandi verður engin kennsla þá daga. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum