Fundur 111

 • Frćđslunefnd
 • 21. febrúar 2022

111. fundur fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. september 2021 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður,
Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður,
Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður,
Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi,
Valdís Inga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi,
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri

Fundargerð ritaði:  Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri

Dagskrá:

1.      Grunnskóli - Staðan í upphafi skólaárs 2021-2022 - 2108114
    Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri kynnir stöðuna við upphaf skólaárs. Skólastarf fer vel á stað og allar stöður innan skólans eru mannaðar. Nemendur eru á biðlista eftir þjónustu í Skólaseli þar til fleira starfsfólk hefur verið ráðið.
         
2.      Nemendakönnun 1.-5.bekk 2020-2021 - 2108111
    Niðurstöður nemendakönnunar í 1. - 5. bekk lagðar fram í fræðslunefnd.
         
3.      Nemendakönnun 6.-10.bekkur - 2020-2021 - 2108110
    Farið yfir nemendakönnun í 6. - 10. bekk skólaárið 2020 - 2021. 
         
4.      Hópskóli - framkvæmdir við 2.áfanga - 2109006
    Arna Björg gerir nefndinni grein fyrir framvindu verksins en framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun. Stefnt er að því að taka hluta af húsnæðinu í notkun á skólaárinu.
         
5.      Sarfsáætlun fræðslunefndar 2021 - 2022 - 2108113
    Lögð eru fram drög að starfsáætlun fræðslunefndar.
         
6.      Umferðaröryggismál í Grindavík - 2103082
    Nefndin samþykkir að taka málið fyrir með afbrigðum. Lögð eru fram drög að umferðaröryggisstefnu Grindavíkurbæjar. Nefndin fagnar framtakinu og ábendingum verður komið á framfæri við sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 24. júní 2022

Fundur 1613

Skipulagsnefnd / 24. júní 2022

Fundur 102

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2022

Fundur 61

Bćjarráđ / 15. júní 2022

Fundur 1612

Bćjarstjórn / 8. júní 2022

Fundur 529

Bćjarráđ / 25. maí 2022

Fundur 1611

Frćđslunefnd / 24. maí 2022

Fundur 119

Skipulagsnefnd / 24. maí 2022

Fundur 99

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. maí 2022

Fundur 60

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 74

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 73

Bćjarstjórn / 11. maí 2022

Fundur 528

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Bćjarráđ / 4. maí 2022

Fundur 1610

Skipulagsnefnd / 3. maí 2022

Fundur 101

Hafnarstjórn / 2. maí 2022

Fundur 482

Bćjarstjórn / 27. apríl 2022

Fundur 527

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022

Fundur 100

Bćjarráđ / 20. apríl 2022

Fundur 1609

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2022

Fundur 59

Frćđslunefnd / 11. apríl 2022

Fundur 118

Frćđslunefnd / 11. apríl 2022

Fundur 117

Bćjarráđ / 6. apríl 2022

Fundur 1608

Bćjarráđ / 31. mars 2022

Fundur 1605

Bćjarstjórn / 30. mars 2022

Fundur 526

Bćjarráđ / 23. mars 2022

Fundur 1607

Skipulagsnefnd / 22. mars 2022

Fundur 98

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. mars 2022

Fundur 58

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 21. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

 • Fréttir
 • 14. júní 2022