Fundur 1604

  • Bćjarráđ
  • 16. febrúar 2022

1604. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 15. febrúar 2022 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður. Sigurður Óli Þórleifsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Ásrún Helga Kristinsdóttir varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Bæjarmálasamþykkt Grindavíkur - tillaga að breytingu - 2202052
Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Lögð fram drög að breytingum á Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar.

Bæjarráð vísar samþykktinni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

2. Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 2104081
Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar lögð fram.

Bæjarráð vísar menningarstefnunni til bæjarstjórnar.

3. Athugun á kostum þess að leggja gervigras á Grindavíkurvöll - 2103063
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram minnisblað sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, dags. 7.2.2022.

4. Deiliskipulag íþróttasvæðis - 2106087
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Frumdrög að deiliskipulagi á íþróttasvæði lögð fram til kynningar.

5. Leiksvæði í Grindavík - 2108028
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Drög að framtíðarsýn fyrir leikvelli lögð fram til kynningar.

6. Endurnýjun samnings við Pílufélag Grindavíkur 2022 - 2202004
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram beiðni Pílufélag Grindavíkur varðandi styrk vegna barna- og unglingastarfs.

Bæjarráð frestar málinu og óskar eftir frekari gögnum fyrir næsta fund bæjarráðs.

7. Samþykkt fyrir frístunda- og menningarnefnd - Endurskoðun 2022 - 2201024
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Drög að endurskoðaðri samþykkt fyrir frístunda- og menningarnefnd lögð fram.

8. Samþykkt fyrir ungmennaráð - Endurskoðun 2022 - 2201026
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Drög að endurskoðaðri samþykkt fyrir ungmennaráð lögð fram.

9. Barnabókasafn - 2201086
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Félag um barnabókasafn leitar til Grindavíkurbæjar til að hýsa Barnabókasafn, barnamenningarmiðstöð og fræðasetur um barnamenningu.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

10. Velferðarnet Suðurnesja - 2202043
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Nýsköpunaráætlun um þróun velferðarþjónustu á Suðurnesjum lögð fram til kynningar.

11.Ársuppgjör 2021 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2202053
Lagt fram yfirlit staðgreiðslu og útsvars vegna ársins 2021 og yfirlit yfir handbært fé 31.12.2021.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 17. ágúst 2022

Fundur 1618

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. ágúst 2022

Fundur 63

Bćjarráđ / 27. júlí 2022

Fundur 1617

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. júlí 2022

Fundur 62

Skipulagsnefnd / 13. júlí 2022

Fundur 103

Bćjarráđ / 13. júlí 2022

Fundur 1616

Hafnarstjórn / 12. júlí 2022

Fundur 483

Bćjarráđ / 6. júlí 2022

Fundur 1615

Frćđslunefnd / 4. júlí 2022

Fundur 120

Frístunda- og menningarnefnd / 29. júní 2022

Fundur 116

Bćjarráđ / 29. júní 2022

Fundur 1614

Bćjarráđ / 24. júní 2022

Fundur 1613

Skipulagsnefnd / 24. júní 2022

Fundur 102

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2022

Fundur 61

Bćjarráđ / 15. júní 2022

Fundur 1612

Bćjarstjórn / 8. júní 2022

Fundur 529

Bćjarráđ / 25. maí 2022

Fundur 1611

Frćđslunefnd / 24. maí 2022

Fundur 119

Skipulagsnefnd / 24. maí 2022

Fundur 99

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. maí 2022

Fundur 60

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 74

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 73

Bćjarstjórn / 11. maí 2022

Fundur 528

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Bćjarráđ / 4. maí 2022

Fundur 1610

Skipulagsnefnd / 3. maí 2022

Fundur 101

Hafnarstjórn / 2. maí 2022

Fundur 482

Bćjarstjórn / 27. apríl 2022

Fundur 527