Lćrt um flatarmál

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2022

Flatarmál hefur m.a. verið viðfangsefni annars bekkjar í stærðfræðinni og voru nemendur stoltir af verkefnum sínum á ganginum. Áttu þeir að búa til sjálfsmynd þar sem hver einasti reitur var talinn. Enda mikilvægt að gæta að nákvæmni þegar um flatarmál er að ræða. Afraksturinn er glæsilegar sjálfsmyndir unnar af stakri prýði.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Grindavíkurvegur opinn ađ hluta

Fréttir / 24. júní 2024

Landađ í blíđskaparveđri í Grindavík

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“