Fundur 57

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 11. febrúar 2022

57. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 10. febrúar 2022 og hófst hann kl. 09:00.

Fundinn sátu:
Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi
Soffía Snædís Sveinsdóttir, deildarstjóri launadeildar
Birgitta H. Ramsay Káradóttir, skjalastjóri


Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Arnarhlíð 5 - Umsókn um lóð - 2201077
    Anna Karen Sigurjónsdóttir sækir um lóðina Arnarhlíð 5 til byggingar einbýlishúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fór fram spiladráttur. 
Anna Karen dró ás, Skúli dró áttu og Sigmar dró tíu. 

Lóð úthlutuð til Önnu Karenar Sigurjónsdóttur.
         
2.      Arnarhlíð 5 - Umsókn um lóð - 2202031
    Skúli Lórenz Tryggvason sækir um lóðina Arnarhlíð 5 til byggingar einbýlishúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fór fram spiladráttur. 
Anna Karen dró ás, Skúli dró áttu og Sigmar dró tíu. 

Lóð úthlutuð til Önnu Karenar Sigurjónsdóttur.
         
3.      Arnarhlíð 5 - Umsókn um lóð - 2202039
    Sigmar Júlíus Eðvarðsson sækir um lóðina Arnarhlíð 5 til byggingar einbýlishúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fór fram spiladráttur. 
Anna Karen dró ás, Skúli dró áttu og Sigmar dró tíu. 

Lóð úthlutuð til Önnu Karenar Sigurjónsdóttur.
         
4.      Arnarhlíð 4 - Umsókn um lóð - 2201080
    Jóhann Henrý Ásgeirsson sækir um lóðina Arnarhlíð 4 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt.

    

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642