Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs fór af stað á nýjan leik á föstudag en ekki tókst að klára keppnina fyrir áramótin eins og vanalega.

10.P tryggði sér sæti í úrslitaviðureigninni með sigri á 8.R í fyrri undanúrslitaviðureigninni. Keppnin var spennandi lengst af en í áhættuspurningiunum þurfti 8.R að taka sénsa og nýtti 10.P það sér og tryggði sér góðan sigur.

Á föstudaginn kemur fáum við úr því skorið hverjir verða andstæðingar 10.P í úrslitum en þá mætast 8.Þ og 10.R. Það gæti því orðið úrslitaleikur milli elstu nemenda skólans en 8.Þ ætlar sér vafalaust að koma í veg fyrir það.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá fyrri undanúrslitaviðureigninni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík