Fundur 111

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 20. janúar 2022

111. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 19. janúar 2022 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir í gegnum fjarfundabúnað, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir í gegnum fjarfundabúnað, formaður, Sigríður Etna Marinósdóttir í gegnum fjarfundabúnað, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.


Dagskrá:

1.      Deiliskipulag íþróttasvæðis - 2106087
    Framkvæmdastjóri UMFG sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Frumdrög að breyttu deiliskipulagi fyrir íþróttasvæðið við Austurveg lögð fram. 
         
2.      Íþróttafólk Grindavíkur 2021 - 2110123
    Framkvæmdastjóri UMFG sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Farið yfir hvernig til tókst með kjör og útnefningu á íþróttafólki Grindavíkur 2021. 

Aðalstjórn UMFG leggur til að kjörið verði áfram leynilegt en niðurstaðan verði kynnt kjörnefnd á kjörfundi. Kjörnefnd hafi þá möguleika á að endurtaka kosninguna að því gefnu að 2/3 hluti fundarmanna samþykki það. 

Nefndin samþykkir að taka tillöguna fyrir á næsta fundi. 
         
3.      Íþrótta- og frístundastefna Grindavíkurbæjar - 2201025
    Endurskoða þarf íþrótta- og frístundastefnu Grindavíkurbæjar. 

Nefndin felur sviðsstjóra að hefja undirbúning að endurskoðun íþrótta- og frístundastefnu Grindavíkurbæjar. 
         
4.      Styrkir vegna íþróttaafreka 2021 - 2107030
    Frístunda- og menningarnefnd staðfestir eftirfarandi styrkúthlutanir vegna íþróttaafreka: 

A lið Pílufélags Grindavíkur: 450.000 kr. 
Matthías Örn Friðriksson: 45.000 kr.
         
5.      Leiksvæði í Grindavík - 2108028
    Drög að framtíðarsýn fyrir leiksvæði í Grindavík lögð fram. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
         
6.      Samþykkt fyrir frístunda- og menningarnefnd - Endurskoðun 2022 - 2201024
    Drög að endurskoðaðri samþykkt fyrir frístunda- og menningarnefnd lögð fram. Nefndin samþykkir samþykktirnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarráði.
         
7.      Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 2104081
    Drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar tekin fyrir að nýju. Nefndin samþykkir breytingar á drögunum fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu í bæjarráði. 
         
8.      Dagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2022 - 2201046
    Ekki hafa verið skipulagðir viðburðir í menningarhúsunum Grindavíkurbæjar næstu vikur vegna mikillar óvissu um sóttvarnir og samkomutakmarkanir. 
         
9.      Sjóarinn síkáti 2022 - 2201045
    Gert er ráð fyrir að Sjóarinn síkáti fari fram 10.12. júní nk. Mikil óvissa er hvernig skipulagi hátíðarinnar verður háttað. 

Nefndin leggur áherslu á að skipuleggja fjölskyldudagskrá á laugardegi en sunnudagurinn verði hátíðlegri. Ekki er gert ráð fyrir dagskrá á föstudagskvöldi eins og verið hefur. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135