Refaspjall á morgun 19. janúar

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Á morgun, i miðvikudaginn 19. janúar verður Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur með erindi um rannsóknir á refum á vegum Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofnunar Íslands. Rannsókninar byggja á samstarfi vísinda- og veiðimanna á Reykjanesi. Fundinum verður streymt  á netinu og má nálgast hann á þessari slóð. 

Erindið fjallar um rannsóknir á íslenskum refum, sem eru að stærstum hluta byggðar á langtíma samstarfi vísinda- og veiðimanna. Með því samstarfi hefur safnast talsvert mikið magn af markverðum gögnum og þekkingu sem varpað hafa ljósi á íslenska refastofninn og stöðu hans á heimsvísu. Sagt verður frá sérstöðu íslenska refsins og lifnaðarháttum hans, fæðuvistfræði og fleiru áhugaverðu. 

Að lokum verða umræður um efnið ásamt umfjöllun um stöðu refaveiða og vöktunar á Reykjanesi. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022