Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

  • COVID
  • 16. janúar 2022

Komið hefur upp Covid-19 smit hjá barni á Grænuhlíð. Eingöngu þau börn sem voru í skólanum á Grænuhlíð og Bláabergi á útsetningardegi 12. og 13. janúar munu þurfa að fara í sóttkví. 
Nánari upplýsingar má finna í tölvupósti og eru foreldrar hvattir til þess að fylgjast bæði með í tölvupósti og á vefsíðu Grindavíkurbæjar.
 


Deildu ţessari frétt