Fundur 480

  • Hafnarstjórn
  • 19. janúar 2022

480. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 10. janúar 2022 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður,
Hallfreður G Bjarnason, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður,
Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri og Páll Valur Björnsson, varamaður fyrir Bergþóru Gísladóttur aðalmann. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.


Dagskrá:

1.      Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2021 - 2103093
    Lagt fram til kynningar
         
2.      Umferðaröryggismál í Grindavík - 2103082
    Klára þarf áformin sem búið var að ákveða á gatnamótum Ránargötu og Seljabótar.
         
3.      Grindavík-Viðgerð Kvíabryggju og stormpolli 2021 - 2109112
    Um 1/3 verkefnis er lokið. Hafnarstjóra falið að hafa samband við verktaka um að hefja aftur vinnu við verkið um leið og hægist á löndunum við Kvíabryggju í vor.
         
4.      Óinnheimtanlegar kröfur - 2112065
    Hafnarstjórn samþykkir að fella niður óinnheimtanlegar kröfur. 
         
5.      Grindavík 2021 - Frumathugun á ytri skjólgörðum og breikkaðri innsiglingarrennu - 2111079
    Von er á frekari niðurstöðum fyrir næsta hafnarstjórnarfund. 
         
6.      Nýr löndunarkrani - 2108094
    Búið er að setja kranann upp. Ganga þarf frá rafmagni og glussakerfi.
         
7.      Samstarf um sorp- og umhverfismál - 2102048
    Halda þarf áfram að bæta umgengni á hafnarsvæði og finna leiðir til umbóta með samstarfsaðilum.
         
8.      Nýframkvæmdir og viðhald handa - 2112070
    Hafnarstjóri leggur fram til kynningar áætlun um hafnarbætur til næstu 10 ára.
         
9.      Sjávarflóð í Grindavíkurhöfn og víðar - 2201017
    Búið er að tilkynna tjón sem varð á hafnarmannvirkjum til Náttúruhamfarasjóðs. Strax var farið í að hreinsa og laga til á hafnarsvæði, rafbúnaður yfirfarinn á Eyjabakka og á Kvíabryggju sem sjór komst í. Tjónamatsmaður frá Verkís f.h. NTÍ mun meta tjónið. Verkfræðingur frá hafnarsviði Vegagerðarinnar mun liðsinna höfninni að meta tjón á hafnarmannvirkjum og öðrum mannvirkjum s.s. sjóvörnum í landi Grindavíkur. 
         
10.      Áform um stækkun og endurbætur á Miðgarði 3 – 2201018
Páll Jóhann vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs að finna leiðir, með fulltrúum Vísis, til þess að athafnarými við Miðgarð skerðist sem allra minnst.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6