Fundur 479

 • Hafnarstjórn
 • 13. janúar 2022


479. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 24. nóvember 2021 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson formaður, Páll Jóhann Pálsson aðalmaður,
Hallfreður G Bjarnason aðalmaður, Páll Gíslason aðalmaður, Páll Valur Björnsson varamaður í stað Bergþóru Gísladóttur aðalmanns og Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.      Grindavík 2021 - Frumathugun á ytri skjólgörðum og breikkaðri innsiglingarrennu - 2111079
    Fannar Jónasson bæjarstjóri, Atli Geir Júlíusson sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Helgi G. Gunnarsson verkfræðingur frá Vegagerðinni sátu fundinn undir þessum lið. Helgi skýrði frá ýmsum athugnum sem hann hefur unnið að, sem snúa að því að skoða ýmsar útfærslur á því hvaða áhrif mögulegar breytingar á breikkun/dýpkun ytri og innri innsiglingarrennu ásamt hugsanlegum brimvarnagörðum til að mynda skjól fyrir skip á leið í innsiglingu til eða frá höfn. 
Hafnarstjórn þakkar Helga og Siglingasviði fyrir frumdrög að áhugaverðum hafnabótum og felur hafnarstjóra að óska eftir frekari útfærslum. 
         
2.      Breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðisins við Eyjabakka - 2110069
    Atli Geir Júlíusson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti framtíðaruppbyggingu deiliskipulags við Eyjabakka. Hafnarstjórn gerir engar athugasemdir.
         
4.      Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2022 - 2111078
    Hafnarstjórn samþykkir nýja þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar sem tekur gildi 1. janúar 2022. 
         
5.      Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043
    Staðfest fjárhagsáætlun 2022-2025 lögð fram
         
6.      Grindavík-Viðgerð Kvíabryggju og stormpolli 2021 - 2109112
    Vegna tafa sem hafa orðið á verkinu sökum þess að boltar sem notaðir eru til að festa dekkið niður, þarf að öllum líkindum að fresta verkinu fram á næsta sumar. Hafnarstjóra er falið að sjá til þess að bryggjan komist í notkun, en heimila aðeins takmarkaða þyngd ökutækja á bryggjunni á þeim stað sem ekki er búið að endurnýja í samráði við eftirlitsmann verksins. 
Bílstjórum þyngri ökutækja og fiskibátar sem þurfa að nýta sér löndunarkrana hafnarinnar verði bent á að nota krana 2 og 3 þar sem viðgerð á bryggjunni er lokið og nýja löndunarkranann við Miðgarð. 
         
7.      Bréf frá DDH ehf - 2111080
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að vinna málið áfram.
         
8.      Nýr löndunarkrani - 2108094
    Staða verkefnis lögð fram
         
3.      Umsókn um endurnýjun og stækkun á eldsneytistanki við smábátabryggju - 2111081
    Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir við þessa umsókn.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023