Fundur 478

  • Hafnarstjórn
  • 13. janúar 2022

478. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 30. ágúst 2021 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður,
Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður,
Hallfreður G Bjarnason, aðalmaður,
Páll Gíslason, aðalmaður,
Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri,
Páll Valur Björnsson, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.      Endurbætur á Kvíabryggju - 2105140
    Hafnarstjórn samþykkir að taka tilboði Köfunarþjónustu Sigurðar ehf. 
Óska þarf eftir viðauka sem fjármagnaður yrði með liðnum Þekja á Suðurgarði 2021 
         
2.      Nýr löndunarkrani - 2108094
    Hafnarstjórn samþykkir tilboðið í nýjan bryggjukrana sem verður til afhendingar janúar 2022.
         
3.      Ósk um mat á hvort eldi á sæeyra samræmist gildandi skipulagi - 2108100
    Hafnarstjórn telur að eldið samrýmist gildandi deiliskipulagi 
         
4.      Viðhald tengivega að bryggjum - 2104046
    Hafnarstjóra og formanni hafnarstjórnar falið að fylgja þessu máli eftir
         
5.      Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043
    Lagt fram
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023

Fundur 113

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023

Fundur 69

Bćjarráđ / 18. janúar 2023

Fundur 1633

Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023

Fundur 122

Frćđslunefnd / 11. janúar 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 11. janúar 2023

Fundur 1632

Bćjarstjórn / 11. janúar 2023

Fundur 536

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023

Fundur 112

Bćjarstjórn / 28. desember 2022

Fundur 535

Öldungaráđ / 21. desember 2022

Fundur 13

Bćjarráđ / 21. desember 2022

Fundur 1631

Skipulagsnefnd / 20. desember 2022

Fundur 111

Frćđslunefnd / 19. desember 2022

Fundur 125

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2022

Fundur 68