Flugeldasýning kl. 20:00 laugardaginn 8. janúar

 • Fréttir
 • 8. janúar 2022

Hin árlega flugeldasýning, sem fyrirtæki í Grindavík styrkja og okkar öfluga björgunarsveit Þorbjörn sér um, fer fram laugardaginn 8. janúar kl. 20:00.

Sýningin mun sjást víða og gæta verður að sóttvörnum og hinni svokölluðu "jólakúlu". Fólk er því beðið um að halda sig í bílunum sínum eða við bílana ef það ætlar að koma niður á hafnarsvæði. Þeir sem koma keyrandi eru líka beðnir um að slökkva ljósin á bílunum til að auka upplifunina á sýningunni.

Eftirtalin fyrirtæki styrkja flugeldasýninguna 2021:

 • Papas Pizza
 • Staðarbúið
 • Englaberg
 • Lagnaþjónusta Suðurnesja
 • Páll Gíslason
 • Northern Light Inn
 • Palóma
 • Hárstofan
 • Stakkavík
 • Sjómannastofan Vör
 • Tannlæknastofa Grindavíkur
 • TG Raf
 • Verkalýðsfélag Grindavíkur
 • Vélsmiðja Grindavíkur
 • Vísir
 • Salthúsið
 • Þorbjörn
 • PGV-Framtíðarform
 • Köfunarþjónusta Gunnars
 • Besa
 • EB Þjónustan
 • Einhamar Seafood
 • Fiskmarkaður Suðurnesja
 • Fiskverkun ÓS
 • Grindin
 • Hárhornið
 • Héraðsstubbur Bakarí
 • HP Flutningar
 • Landsbankinn
 • Málningarþjónusta Grétars
 • Samherji Fiskeldi
 • Fish House
 • Skiparadíó
 • Víkurafl
 • Matorka
 • Hjá Höllu
 • Reykjanes Guesthouse
 • Fanndals-Lagnir
 • Flísa og Múrþjónustan
 • Jón og Margeir
 • Jónsi múr
 • Hársnyrtistofan Anis
 • Lagnaþjónusta Þorsteins


Deildu ţessari frétt