Styrktarsjóđur opnađur

  • Fréttir
  • 12. janúar 2022

Vefsíðu bæjarins hefur borist eftirfarandi tilkynning um opnun styrktarsjóðar vegna fráfalls sambýlismanns Þorgerðar Elíasdóttur, Jóns Arasonar: 

Styrktarsjóður hefur verið opnaður fyrir Þorgerði Herdísi Elíasdóttur vegna fráfalls elsku sambýlismanns hennar til 27 ára, Jóns Arasonar, sem féll svo allt of fljótt frá okkur vegna alvarlegra veikinda  sem komu óvænt upp eftir stóra aðgerð. En hann lést á afmælisdegi hennar þann 30. desember s.l.

Þarf hún alla þá einlægu hjálp sem hún getur fengið. En ég Hólmfríður Karlsdóttir ákvað að koma á fót styrktarsjóði henni til hjálpar.

Allir þeir sem sjá sér fært að aðstoða hana geta lagt inn á reikning í nafni Þorgerðar, kt. 301256-5749 reikn. 0143-15-380177.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021