Íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu og hreinsa upp það drasl sem eftir situr frá því á gamlársdag. Frekar vond veðurspá er í kortunum og því um að gera að taka til hendinni fyrr en síðar.
Ekki verður tekið móti flugeldarusli í sérstakan gám sem hefur áður verið staðsettur á jarðvegslosunar typp Grindavíkur. Íbúum er bent á opnunartíma móttökustöðvar Kölku í Grindavík sem er opin mánudaga - fimmtudaga frá 17:00-19:00.
Þjónustumiðstöð Grindavíkur