Kæru nemendur Lautar og fjölskyldur við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða. Sjáumst svo hress, kát og úthvíld á nýju ári.
Jólakveðja frá öllum starfsmönnum í Laut