Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Mikil gleði og ánægja ríkti á litlu jólunum á miðstigi og elsta stigi. Jólafrí framundan og alltaf svo gaman að klæða sig upp, skiptast á pökkum og hlusta á jólasögu. Smákökur og snakk og gosdrykkir fylgja með og allir njóta stundarinnar. Pálmar Guðmundsson spilaði jólalögin og dansað var í kringum jólatré. Nemendur í 10.bekk snæddu kvöldverð saman, indælis kjúklingasúpu ala Bjarni Óla og runnu veitingarnar vel niður. Það er gott að geta haldið slíkan viðburð en það telst víst ekki alveg sjálfsagt á tímunum sem við lifum á núna. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík