Jólakveđja frá tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. desember 2021

Starfsfólk tónlistarskólans óskar nemendum og bæjarbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Meðfylgjandi er myndband af nokkrum nemendum skólans flytja lagið „Það snjóar“. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og vonum að allir hafi það gott yfir hátíðirnar. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir