Jólagleđi í Lautinni föstudaginn 17 des

  • Lautarfréttir
  • 15. desember 2021

Kæru foreldrar og nemendum

Föstudaginn 17 des n.k. verður mikil jólagleði í Lautinni og hvetjum við nemendur og starfsmenn að mæta í einhverju rauðu, jólapeysu, jólasokkum, jólsveinahúfa eða hvaðeina sem að ykkur finnst jólalegt. Starfsmenn Lautar munu sýna hið árlega leikrit Grýlusaga fyrir börnin og síðan munum við gæða okkur á jólamat í hádeginu.

 


Deildu ţessari frétt