Logn og stilla í útikennslu
- Grunnskólafréttir
- 14. desember 2021
Fyrsti bekkur opnar jóladagatal á hverjum skóladegi. Föstudaginn 10. desember kom: Dansa í kringum jólatré. Bekkurinn fór í tveimur hópum í leiðangur og fann jólatré við Kvikuna og íþróttahúsið. Sungnir voru nokkrir eldhressir jólasmellir og svo var drukkið kakó á eftir. Veðrið hefði ekki getað verið betra. Logn og froststilla.







AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 10. febrúar 2025
Fréttir / 5. febrúar 2025
Fréttir / 3. febrúar 2025
Fréttir / 30. janúar 2025
Fréttir / 27. janúar 2025
Fréttir / 21. janúar 2025
Fréttir / 20. janúar 2025
Fréttir / 17. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 30. desember 2024
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 20. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024