Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi
Tónlistaskólafréttir
3. desember 2021
Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir á morgun, laugardaginn 4. desember. Um er að ræða þrenna tónleika sem verða í beinu streymi á YouTube rás tónlistarskólans. Því miður verða ekki áhorfendur í sal að þessu sinni.
Klukkan 10:30 spila nemendur Arnars Freys , Ingu Bjarkar og Telmu Sifjar.
Klukkan 12:00 spila nemendur Guðjóns , Kristins Snæs og Rósalindar .
Klukkan 13:30 spila nemendur Örvars Inga .
VIDEO
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 2. desember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 29. nóvember 2024
Fréttir / 26. nóvember 2024
Fréttir / 25. nóvember 2024
Fréttir / 18. nóvember 2024
Fréttir / 15. nóvember 2024
Fréttir / 14. nóvember 2024
Fréttir / 13. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 11. nóvember 2024
Fréttir / 10. nóvember 2024
Fréttir / 8. nóvember 2024
Fréttir / 7. nóvember 2024
Fréttir / 7. nóvember 2024
Fréttir / 5. nóvember 2024
Fréttir / 4. nóvember 2024