Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

  • Fréttir
  • 1. desember 2021

Bæjarstjórnarfundur nr. 522 fór fram í gær og var streymt af YouTube síðu bæjarins. Á fundinum var m.a. samþykkt fjárhagsáætlun 2022-2025 fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir. Þá var m.a. samþykkt þjónustugjaldskrá, fasteignagjöld og útsvarsprósenta. Útsendingin er í tveimur hlutum þar sem útsendingartölva varð óvænt batteríslaus. Þær má fyrra hér en fundargerð bæjarstjórnar má lesa í heild sinni hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021