Fundur 8

  • Öldungaráđ
  • 1. desember 2021

8. Fundur í öldungaráði Grindavíkurbæjar, haldinn í bæjarstjórnarsal miðvikudaginn 27. janúar 2021, kl 17.00.
 

Fundinn sátu: Sigurður Ágústsson, formaður, Sæmundur Halldórsson, Fanný Laustsen, Ingibjörg Þórðardóttir, Margrét Gísladóttir varamaður, Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, Friðrik Björnsson, Helgi Einarsson, Guðmundur Pálsson formaður skipulagsnefndar og Atli Geir Júlíusson sviðstjóri Skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir

1. Kynning á hugmyndum um byggingu félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð.
Kynnt var deiliskipulag við Víðihlíð þar sem áformað er að byggja félagsaðstöðu fyrir eldri borgara ásamt allt að 70 íbúðum í fjórum fjölbýlishúsum á svæðinu. Fyrstu drög eru þau að félagsaðstaðan er um 500 fm að stærð á einni hæð og gert er ráð fyrir að tvö fjölbýlishús geti tengst félagsaðstöðunni þannig að innangengt sé fyrir íbúa í þeim húsum. Farið var yfir ýmsa þætti er snúa að starfi eldri borgara og hvað þarf að rýmast inn í slíkri aðstöðu. Ræddar voru fleiri útfærslur við bygginguna og bentu Guðmundur og Atli Geir á að frestur til að skila inn athugasemdum við drög þessi væru til 18. febrúar.
Öldungaráð áréttaði  þörfina á að sækja þyrfti um fleiri dagvistunarrými þar sem mikil þörf er á slíku úrræði miðað við úthlutuð rými.  Einnig er mikilvægt að þrýsta á fjölgun hjúkrunarrýma þar sem enn eru fimm tvíbýli á hjúkrunardeild Víðihlíðar.

Öldungarráð lýsir yfir ánægju sinni á því að boðað hafi verið til þessa fundar af hálfu skipulagssviðsins til þess að kynna deiliskipulagið fyrir nefndarmönnum. Öldungaráð þakkar Guðmundi og Atla Geir fyrir greinagóða kynningu. 

Ekki fleira gert. Fundi slitið 17.50
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 27. júlí 2022

Fundur 1617

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. júlí 2022

Fundur 62

Skipulagsnefnd / 13. júlí 2022

Fundur 103

Bćjarráđ / 13. júlí 2022

Fundur 1616

Hafnarstjórn / 12. júlí 2022

Fundur 483

Bćjarráđ / 6. júlí 2022

Fundur 1615

Frćđslunefnd / 4. júlí 2022

Fundur 120

Frístunda- og menningarnefnd / 29. júní 2022

Fundur 116

Bćjarráđ / 29. júní 2022

Fundur 1614

Bćjarráđ / 24. júní 2022

Fundur 1613

Skipulagsnefnd / 24. júní 2022

Fundur 102

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2022

Fundur 61

Bćjarráđ / 15. júní 2022

Fundur 1612

Bćjarstjórn / 8. júní 2022

Fundur 529

Bćjarráđ / 25. maí 2022

Fundur 1611

Frćđslunefnd / 24. maí 2022

Fundur 119

Skipulagsnefnd / 24. maí 2022

Fundur 99

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. maí 2022

Fundur 60

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 74

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 73

Bćjarstjórn / 11. maí 2022

Fundur 528

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Bćjarráđ / 4. maí 2022

Fundur 1610

Skipulagsnefnd / 3. maí 2022

Fundur 101

Hafnarstjórn / 2. maí 2022

Fundur 482

Bćjarstjórn / 27. apríl 2022

Fundur 527

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022

Fundur 100

Bćjarráđ / 20. apríl 2022

Fundur 1609