Kynningarfundur vegna úthlutunar lóđa í Hlíđarhverfi

  • Fréttir
  • 1. desember 2021

Kynningarfundur vegna úthlutunar lóða í Hlíðarhverfi verður haldinn kl. 17:00 mánudaginn 6.desember nk. í Gjánni sem er í íþróttamiðstöð Grindavíkurbæjar við Austurveg 1. Fundinum verður í beinu streymi frá YouTube síðu bæjarins og hægt að nálgast hann bæði í gegnum vefsíðu bæjarins og á Facebook síðunni. Við minnum á 50 manna hámark en bjóðum upp á að fólk sendi fyrirspurnir á heimasidan@grindavik.is eða í gegnum athugasemdakerfið á Facebook. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021