Tillaga ađ starfsleyfi fyrir Sćbýli rekstur ehf

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2021

Að beiðni Umhverfisstofnunar birtum við hér tillögu að starfsleyfi fyrir Sæbýli rekstur ehf. í Grindavík. 

Um er að ræða landeldi á sæeyrum með allt að 200 tonna hámarkslífmassa á hverjum tíma. Fráveituvatni frá eldisstöðinni verður veitt í fráveitukerfi Grindavíkurbæjar.

 Framkvæmdin fellur ekki undir lög nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana og er því ekki háð umhverfismati.

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun (ust@ust.is) merkt UST202104-261. Umsagnir verða birtar við útgáfu nema annars sé óskað.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 31. desember 2021.

Greinargerð mun fylgja starfsleyfi við útgáfu sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 550/2018.

Tengd skjöl:

Umsókn um starfsleyfi

Tillaga að starfsleyfi Sæbýlis reksturs ehf. í Grindavík 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021