Fundur númer:47

  • Almannavarnir
  • 19. desember 2006

47. Fundur  Almannavarnarnefndar Grindavíkur haldinn að Víkurbraut 62 mánudaginn 18.desember 2006 kl.17.00.
Mætt voru: Ólafur Þorgeirsson, Ásmundur, Guðfinna, Sigurður Ágústsson, Pétur Bragason og Ólafur Örn.

1. Varaafl fyrir stjórnstöð.
Beðið eftir niðurstöðum frá sýslumanni vegna breytts skipulags.

2. Kerra fyrir óveður,sjúkra og rústabjörgunabúnaður.
Kerran komin í hús og verður vígð eða notuð fyrsta sinn 6. janúar.

3. Önnur mál.
Farið yfir almannavarnarmál vítt og breytt. Ásmundur talaði um að rétt væri að taka það inn í byggingu og hönnun nýs skóla að það væri vararafstöð fyrir fjöldahjálparstöð. Ásmundur sagði frá hugmynd að hafa alltaf eina helgi/einn dag á ári sem væri notuð sem æfing og allt virkjað t.d. síðustu helgi í maí og fá þá skólakrakka í lið með okkur.

4. Kynning á hugmynun hjá lögreglustjóra um breytt fyrirkomulag Almannavarna á Suðurnesjum.
Sigurður Ágústsson kynnti þessar hugmyndir með góðu erindi.
Fundarmenn ræddu þetta fram og til baka en endanleg niðurstaða er ekki ljós.

Fleira ekki gert. 
Fundi slitið 18.30.
Guðfinna Bogadóttir ritari.
Ólafur Þór Þorgeirsson
Sigurður M Ágústsson
Pétur Bragason
Ásmundur Jónsson
Ólafur Örn Ólafsson

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd