Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021

Upplýsingatækni er kennd í smiðju í 3.bekk.  Í hverjum kennslutíma er farið á 3 stöðvar.  Á einni stöðinni eru tölvur þar sem unnið er í fingrafimi. Með því er fingrasetning kennd og rætt um heimalykla. Í þessari  viku var einnig byrjað að vinna með wordforritið. Á annarri stöð er frjálst í spjaldtölvu. Þá finnst börnunum gaman að fara í ýmiss öpp sem þau hafa kynnst í skólanum. Það tengist t.d. Sprotabókunum í stærðfræði og ýmsum gagnvirkum æfingum á mms.is. Á  þriðju stöðinni  er Ipad hjá kennara. Kennt er á Book creator, puppet pals, garage band og imovie. Í  gær voru margir mjög spenntir fyrir að taka myndir fyrir imovie verkefnavinnuna sína. Á næsta þriðjudag klippa nemendur og hanna til og gera myndband og í síðasta tímanum fá allir að horfa á myndböndin hjá hverjum öðrum. Kennari barnanna hrósaði nemendum fyrir áhugann og góða virkni í tímum. Myndirnar tala sínu máli.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?