Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Alli á Eyri segir grindvískar sögur í Kvikunni í kvöld, miðvikudaginn 24. nóvember, kl. 20:00. Alli er einstakur sagnamaður og rifjar upp sögur af fólki og viðburðum úr Grindavík eins og honum einum er lagið.

Í kvöld verður sagt frá alvarlegu sjóslysi og giftusamlegri björgun í veðurofsa við landtöku í Grindavík þann 14. mars 1926. Nokkrir ungir menn í Grindavík sýndu það frumkvæði síðast liðið sumar að endurnýja minningarstein í Kirkjugarðinum um þennan atburð.

Auk Alla taka til máls í kvöld Heiðar Hrafn Eiríksson, formaður sóknarnefndar Grindavíkurkirkju, Einar Hannes Harðarson, formaður Sjóma- og vélstjórafélags Grindavíkur og Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Ólafur Þ. Þorgeirsson sér um gítarspil og söng.

Aðgangur ókeypis og boðið upp á kaffi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum