Börn og unglingar velkomin í íţróttamannvirkin

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2021

Starfsfólk íþróttamannvirkjanna í Grindavík minnir á að iðkendur UMFG eru velkomnir að koma og æfa sig í sinni íþrótt þegar íþróttasalirnir eru lausir. Þettta á við um Hópið, íþróttasalina og pílu/júdósalinn.Sundlaugin er að sjálfsögðu opin líka. Þeir iðkendur sem eru búnir með 4. bekk mega koma einir en yngri iðkendur eru velkomnir að koma í fylgd með fullorðnum. Krakkar og unglingar eru sérstaklega hvattir til að koma í heimsókn á starfsdögum í skólanum því þá er mikið um lausa tíma í sölunum þegar engin kennsla fer fram. Mikilvægt er að allir gangi vel um og gangi frá eftir sig eftir heimsóknina í salina. 

Starfsfólk íþróttamannvirkja vill nota tækifærið og hvetja alla iðkendur að koma með vatnsbrúsa eða vatnsflösku sjálf því sameiginlegu vatnsbrunnarnir eru lokaðir vegna smithættu. 

Drengirnir á myndinni voru mættir fyrir kl. 10 í morgun til að æfa sig á starfsdegi grunnskólans. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2021

Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

Fréttir / 30. nóvember 2021

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Fréttir / 23. nóvember 2021

Óskađ eftir frambođum í Ungmennaráđ

Fréttir / 16. nóvember 2021

Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss