Lokanir á Leikskólanum Laut

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2021

Vegna covidsmita hjá nemendum í Leikskólanum Laut verður lokað á Hlíð og Haga mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Eins og staðan er þegar þetta er skrifað verður opið fyrir nemendur á Eyri og Múla í næstu viku.

Hvetjum foreldra til þess að fylgjast vel með tölvupóstinum og facebookhópum deildanna. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Fréttir / 15. janúar 2022

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Fréttir / 5. janúar 2022

Styrktarsjóđur opnađur

Fréttir / 5. janúar 2022

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Fréttir / 4. janúar 2022

Mest lesnu fréttir ársins 2021