Fundur 1597

  • Bćjarráđ
  • 16. nóvember 2021

1597. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 9. nóvember 2021 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Framtíð sundlaugarsvæðis - 2110014
Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að unnið verði að hönnun sundlaugamannvirkja samhliða deiliskipulagningu íþróttasvæðisins.

Bæjarráð vísar málinu í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2022.

2. Kostnaður vegna aðkeyptrar lögfræðiþjónustu hjá Grindavíkurbæ - 2108099
Yfirlit yfir kostnað Grindavíkurbæjar vegna þjónustu lögfræðinga árin 2018-2021 lagt fram.

3. Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál - 2111010
Lögð fram áskorun bæjarráðs Árborgar á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að beita sér fyrir fullri viðurkenningu ríkisvaldsins á leikskólastiginu sem menntastofnun.

Bæjarráð tekur undir áskorun bæjarráðs Árborgar.

4. Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis - 2111012
Lögð fram hvatning Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga til sveitarstjórna að hefja nú þegar undirbúning fyrir gildistöku lagabreytinga um hringrásarhagkerfi sem taka gildi 1. janúar 2023.

5. Loftslagsvernd í verki - 2111011
Lagt fram boð Landverndar á fjarnámskeið með gagnvirkri þátttöku í Vefskóla Landverndar.

6. Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043
Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Vinnuskjöl vegna fjárhagsáætlunar lögð fram til umræðu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 27. júlí 2022

Fundur 1617

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. júlí 2022

Fundur 62

Skipulagsnefnd / 13. júlí 2022

Fundur 103

Bćjarráđ / 13. júlí 2022

Fundur 1616

Hafnarstjórn / 12. júlí 2022

Fundur 483

Bćjarráđ / 6. júlí 2022

Fundur 1615

Frćđslunefnd / 4. júlí 2022

Fundur 120

Frístunda- og menningarnefnd / 29. júní 2022

Fundur 116

Bćjarráđ / 29. júní 2022

Fundur 1614

Bćjarráđ / 24. júní 2022

Fundur 1613

Skipulagsnefnd / 24. júní 2022

Fundur 102

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2022

Fundur 61

Bćjarráđ / 15. júní 2022

Fundur 1612

Bćjarstjórn / 8. júní 2022

Fundur 529

Bćjarráđ / 25. maí 2022

Fundur 1611

Frćđslunefnd / 24. maí 2022

Fundur 119

Skipulagsnefnd / 24. maí 2022

Fundur 99

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. maí 2022

Fundur 60

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 74

Almannavarnir / 18. maí 2022

Fundur 73

Bćjarstjórn / 11. maí 2022

Fundur 528

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022

Fundur 115

Bćjarráđ / 4. maí 2022

Fundur 1610

Skipulagsnefnd / 3. maí 2022

Fundur 101

Hafnarstjórn / 2. maí 2022

Fundur 482

Bćjarstjórn / 27. apríl 2022

Fundur 527

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022

Fundur 100

Bćjarráđ / 20. apríl 2022

Fundur 1609