Starfsfólk í heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 17. nóvember 2021

Starfsmaður óskast í 70% starf í Miðgarð heimaþjónustudeild aldraða. 

Helstu verkefni og ábyrgð:
•    Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
•    Samvinna við starfsfólk og þátttaka í faglegu starfi
•    Auka virkni og þjálfun bæði líkamlega, andlega og félagslega fyrir þjónustunotendur

Menntun, hæfni og reynsla:
•    Reynsla af störfum með öldruðu fólki æskileg
•    Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
•    Þolinmæði og hvetjandi í starfi
•    Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Jónsdóttir í síma 426-8014 eða á netfanginu stefania@grindavik.is

Umsóknum með upplýsingum um starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið stefania@grindavik.is
Umsóknarfrestur er til og með 29.nóvember næstkomandi.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2021

Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

Fréttir / 30. nóvember 2021

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Fréttir / 23. nóvember 2021

Óskađ eftir frambođum í Ungmennaráđ

Fréttir / 16. nóvember 2021

Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss