Dagur íslenskrar tungu

  • Grunnskólafréttir
  • 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu er í dag. Íslenskan er allt um lykjandi í skólastarfi okkar og verður það vonandi til framtíðar. Hér má sjá nokkrar myndir úr kennslustund á yngsta stigi þar sem unnið var með hina sígildu vísu Jónasar Hallgrímssonar Buxur, vesti, brók og skó. Alliasspilið  var spilað þar sem nemendur áttu að útskýra myndir án þess að segja orðið sjálft og hlustað var á sögulestur með Ipad. Nemendur tóku að sjálfsögðu virkan þátt í öllum viðfangsefnum enda íslenska svo skemmtileg.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir