Ert ţú međ viđburđ um jól eđa áramót?

  • Menningarfréttir
  • 4. nóvember 2021

Undirbúningur viðburða í tengslum við jól og áramót er í fullum gangi þessa dagana. Grindavíkurbær mun dreifa viðburðadagskrá í öll hús í bænum upp úr miðjum nóvember og mun dagskráin samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins, fyrirtækja, stofnana og íbúa í Grindavík. Viðburðirnir geta verið stórir og smáir, fastir liðir eins í jóladagskránni eða eitthvað nýtt og óhefðbundið.

Viljir þú koma viðburði á framfæri í dagskránni sem borin verður í hús er bent á að hafa samband við Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, gegnum netfangið eggert@grindavik.is eigi síðar en 10. nóvember. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta