Ert ţú međ viđburđ um jól eđa áramót?

  • Menningarfréttir
  • 4. nóvember 2021

Undirbúningur viðburða í tengslum við jól og áramót er í fullum gangi þessa dagana. Grindavíkurbær mun dreifa viðburðadagskrá í öll hús í bænum upp úr miðjum nóvember og mun dagskráin samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins, fyrirtækja, stofnana og íbúa í Grindavík. Viðburðirnir geta verið stórir og smáir, fastir liðir eins í jóladagskránni eða eitthvað nýtt og óhefðbundið.

Viljir þú koma viðburði á framfæri í dagskránni sem borin verður í hús er bent á að hafa samband við Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, gegnum netfangið eggert@grindavik.is eigi síðar en 10. nóvember. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa