Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

  • Grunnskólafréttir
  • 1. nóvember 2021

Nemenda- og þrumuráð var með draugahús í Kvikunni í síðustu viku og bauð öllum nemendum skólans þangað í tilefni af hrekkjarvökunni. Í gær sunnudag var fólki utan úr bæ einnig boðið að koma og kíkja. Ýmsir uppvakningar, draugar og hræðilegar verur sáust á sveimi. Frábært framtak hjá þeim sem komu að þessari vinnu og gaman að fylla Kvikuna menningarhús af lífi. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta